Leitin
Ég týndi einhverju um daginn,
ég vissi ekki hvað það var né hvernig það leit út,
ég vissi bara að það væri týnt.
Ég leitaði allstaðar
um borgir og bæi,
um lönd og strönd,
heima og geima.
Ég leitaði lengi og leitaði vel en fann ekki neitt,
því ég var að leita að sjálfri mér.
 
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa