Allrahanda ljóð
Fór út að hlaupa, hljóp og hljóp þar til ég gat ekki meira. Þá sestist ég niður geðveikt móð og ákvað að semja ljóð. Ljóð sem væri bæði lítið og stórt, þungt og létt. Ljóð fyrir stóra og litla, unga og aldna. Hvernig ljóð semur maður fyrir alla, þetta væri auðveldara ef ég ætlaði að semja fyrir gamla kalla. Ljóð sem allir fíla jafnvel hún Grýla. Ljóð fyrir litla krakka, sem þyrftu helst að fá það í pakka. Ljóð fyrir þau ungu sem tala sýna eigin tungu. Ljóð fyrir mömmur sem seinna verða ömmur. Ljóð fyrir pabba og líka hann Dabba. Ljóð fyrir gamlar kellur enþó ekki fyrir mellur. Ákvað ég um leið og ég stóð en nú myndi ég semja allrahanda ljóð.  
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa