

Á víðum akri
á völlum heims
vindurinn bylgjar grasið
á þeim velli, lítið strá
dansaði þar með öðrum.
Með titrandi hendi
ég gríp það strá
sem fyrir sigði fellur,
stráið er ég
með sigðina í hinni hendi.
á völlum heims
vindurinn bylgjar grasið
á þeim velli, lítið strá
dansaði þar með öðrum.
Með titrandi hendi
ég gríp það strá
sem fyrir sigði fellur,
stráið er ég
með sigðina í hinni hendi.