Strá
Á víðum akri
á völlum heims
vindurinn bylgjar grasið
á þeim velli, lítið strá
dansaði þar með öðrum.

Með titrandi hendi
ég gríp það strá
sem fyrir sigði fellur,
stráið er ég
með sigðina í hinni hendi.
 
Sigurbjörn Svavarsson
1949 - ...


Ljóð eftir Sigurbjörn Svavarsson

Barnið (Að horfa á börnin lítil.)
Dögun.
Lífsdans.
Hugurinn
Móðir jörð.
SÁL
Stjörnur og menn.
Stundin.
TÍÐIR
Systur
Strá
Framundan
Bak við sól og sunnan mána.
Sköpun
Ungur
Maður sem dó. (Í minningu Kristjáns)
G(r)áta
Hundurinn Bjartur.
Framtíðarland?
Leiðin okkar.
Blessun húss
Máninn
Sumarið