Qýz - Cauz - Kozið
Eitt sinn arkar,
öngum baðar,
sá er ætíð þjarkar
aldrei laðar.

Betra er fátt að tala
en mala, mala og mala.
Sitthvað mig langar nú að segja
sjálfsagt verð ég þó að þegja.
Því hér öll heimsins orð
hafa verið sögð á vorri storð.
Eitt sinn las og les enn
ljóð er varðar konur, menn.
Lifa ég lengi vil,
lífið þá betur skil.

Tíminn ei tregur bíður
taumlaus hjá ég sit.
Misskilningur, mikill, víður
meira hafði áður vit.




 
Fr. J. Áls
1977 - ...


Ljóð eftir Fr. J. Áls

101 RVK - 17. júní 2001
Óspakseyri
Rækjuregn -bara ef svo væri
Bitlingamaðurinn
Frjáls samkeppni ehf.
lofið orðið orð
Samhengi mótsagna
æði - gæði - hæði
Ungfrú Akureyri???
Eðalguðaveigar eður eitur?
G - Súr(s)
XXX-naz á ferð um landið
Göfga öfgar ?
Þrætugirni
Argaþras um arf
slæmar fréttir að utan
Fyrsta skrefið
Til tölvunnar, kerfisins og starfsfólksins
Spurningur
Úr Sögu(m)óð(um) Þorgeirsvaka
Úr Sögu(m)óð(um) ævintýrið ákveðið
Úr Sögu(m)óð(um) þrengingar
Qýz - Cauz - Kozið
Hljóðneminn á Austurvelli opinn
Úr sögu(m)óð(um) pústrar, ærsl og læti
Kosningarétturinn heiðraður á kvenréttindadegi
Stofnfundarstaka
Mulningur
Yfirlegulaust
Héraðið
Nokkurn vegin
Pakkhússsyndir
Vinir
Örari
Þú, fyrir þig, handa þér, til þín
Dalurinn svell kaldi
Mázatlan
jóðl Kela kalls Flóka-nafna
Ingólfsfóstur