Hljóðneminn á Austurvelli opinn
Þann sjöunda júní sit ég súr í bragði,
fyrir Sigurðsson Jón ég vil flytja ljóð.
En leiðin þangað er löng,
og litlum fótum ströng.
Öllum fært að flytja hetjunni sinn óð
Í ferðalagið, ég því miður ei lagði
Austurvelli á,
alltaf kætast má.
Kveðjur ljóða kærar sendi,
á kappa sanna frekar bendi,
Akureyri frá.
fyrir Sigurðsson Jón ég vil flytja ljóð.
En leiðin þangað er löng,
og litlum fótum ströng.
Öllum fært að flytja hetjunni sinn óð
Í ferðalagið, ég því miður ei lagði
Austurvelli á,
alltaf kætast má.
Kveðjur ljóða kærar sendi,
á kappa sanna frekar bendi,
Akureyri frá.
Fallegt gott og gagnlegt framtak
limrupostulanna,
vefjarfeðranna,
skáldspekinganna
og samfélagsverndaranna á ljóð.is
limrupostulanna,
vefjarfeðranna,
skáldspekinganna
og samfélagsverndaranna á ljóð.is