Ástarfleyið
            
        
    Uppi við svarta sefgarðana
steytti ástarfleyið á skeri
þú stiklaðir fimlega í land
hvern faðminn af öðrum
eftirlést mér austurinn
    
     
steytti ástarfleyið á skeri
þú stiklaðir fimlega í land
hvern faðminn af öðrum
eftirlést mér austurinn

