

Gamall maður
við gamlan staf
fetar blautt stræti,
í gegnum regnið.
Áhyggjulaus köttur
þrífur sig
og brosir til mín.
Hellulagðar stéttir
í borg sem ber nafn,
líkt og hver önnur.
Og léttur andvarinn
golast áfram,
líkt og tvær kyrrstæðar sekúndur,
í borginni Reykjavík.
við gamlan staf
fetar blautt stræti,
í gegnum regnið.
Áhyggjulaus köttur
þrífur sig
og brosir til mín.
Hellulagðar stéttir
í borg sem ber nafn,
líkt og hver önnur.
Og léttur andvarinn
golast áfram,
líkt og tvær kyrrstæðar sekúndur,
í borginni Reykjavík.