Leitin mikla
            
        
    Get svo svarið
að ég hripaði niður ljóð
bakvið eyrað í gær
En hvernig sem ég leita
finn ég það hvergi
að ég hripaði niður ljóð
bakvið eyrað í gær
En hvernig sem ég leita
finn ég það hvergi
            Leitin mikla