Úr sögu(m)óð(um) pústrar, ærsl og læti
Að lækna eða lömbin skera,
látum slíkt vera.
Hendur mót höndum,
hylja ei vöndum
heitt er í hamsi
ei hættir gramsi
Bóndinn á bænum atarna er svín
blessuð Dóttirin hrín
Hann verð ég að berja
Það skal ég sverja
Svo stal hann hrúti
og hálfum brennivíns kúti.
Að mæðast og skera er mikil leti,
mælti Jón forseti,
fé skulum frekar lækna,
var ræða Jóns frækna.
Lækning lamba er dýr,
langdræg og árangurs rýr.
Sumir höfðu á réttu að standa,
að sínum gamalgróna vanda.
Þó þurftu að lúta í lægra haldi,
það var í Jóns forseta valdi
En Ljótur ei leiður varð
ljúfur gekk þar um garð
Gerum ei grín að köllum
góðum undir Eyjafjöllum.
Róstur voru á fundi og reiði
Runnin var af mönnum leiði
Ber bylmyngsfast mann
Sá er berja kann
Hér tókust menn hraustlega á,
helvíti gaman var þá.
Sá sem ei slóst er blauður,
sluppum vel, enginn er dauður.
Upp er runninn annar dagur
Á enda er Eyfellinga slagur
látum slíkt vera.
Hendur mót höndum,
hylja ei vöndum
heitt er í hamsi
ei hættir gramsi
Bóndinn á bænum atarna er svín
blessuð Dóttirin hrín
Hann verð ég að berja
Það skal ég sverja
Svo stal hann hrúti
og hálfum brennivíns kúti.
Að mæðast og skera er mikil leti,
mælti Jón forseti,
fé skulum frekar lækna,
var ræða Jóns frækna.
Lækning lamba er dýr,
langdræg og árangurs rýr.
Sumir höfðu á réttu að standa,
að sínum gamalgróna vanda.
Þó þurftu að lúta í lægra haldi,
það var í Jóns forseta valdi
En Ljótur ei leiður varð
ljúfur gekk þar um garð
Gerum ei grín að köllum
góðum undir Eyjafjöllum.
Róstur voru á fundi og reiði
Runnin var af mönnum leiði
Ber bylmyngsfast mann
Sá er berja kann
Hér tókust menn hraustlega á,
helvíti gaman var þá.
Sá sem ei slóst er blauður,
sluppum vel, enginn er dauður.
Upp er runninn annar dagur
Á enda er Eyfellinga slagur
Það er ekki einsdæmi,
eða einvörðungu útlent dæmi
að handalögmál séu talin lausn deilumála.
Menn flugust hér á langt fram á 19du öldina.
eða einvörðungu útlent dæmi
að handalögmál séu talin lausn deilumála.
Menn flugust hér á langt fram á 19du öldina.