

Við endimörk
sjálfs mín
hvílir köttur í sólbaði.
Og hálfhræddar rottur
gægjast útum grásteypt húsin
og bíða færis.
Þær hlusta á mal kattarins,
horfa á hann þrífa sig í hitanum
og bíða eftir því að hann sofni.
Loks hlaupa þar framhjá honum,
á léttum löppum syndarinnar.
sjálfs mín
hvílir köttur í sólbaði.
Og hálfhræddar rottur
gægjast útum grásteypt húsin
og bíða færis.
Þær hlusta á mal kattarins,
horfa á hann þrífa sig í hitanum
og bíða eftir því að hann sofni.
Loks hlaupa þar framhjá honum,
á léttum löppum syndarinnar.