x.
Við hyldýpi sjálfs míns
liggur gleði mín og sorg
líkt og tvílitt blóm.
Yfir slitin stræti
gekk ég í sólríkri þögn,
á gatslitnum skóm.
Og tvílitt blómið fauk
í fjarskann, sem ég gekk
inní borgarinnar tóm.
liggur gleði mín og sorg
líkt og tvílitt blóm.
Yfir slitin stræti
gekk ég í sólríkri þögn,
á gatslitnum skóm.
Og tvílitt blómið fauk
í fjarskann, sem ég gekk
inní borgarinnar tóm.