hugflæði
dögun á degi
beljast og blæst
furðast á gangi æskunnar skref
fallin er hurðin dyrunum á
gengið í burtu hverfandi frá
fullvissandi ótti á lífinu er
krefjandi skuggar mæta okkur hér
frá kvöld til morguns
hlífin er þung
skelin ýtir barmana á
hugur og þorsti þreyta mig þá
emjast og skelfast
hlátrinum frá
á túninu safnast það saman á ný
blandast við himininn og sofna í því.  
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði