

dögun á degi
beljast og blæst
furðast á gangi æskunnar skref
fallin er hurðin dyrunum á
gengið í burtu hverfandi frá
fullvissandi ótti á lífinu er
krefjandi skuggar mæta okkur hér
frá kvöld til morguns
hlífin er þung
skelin ýtir barmana á
hugur og þorsti þreyta mig þá
emjast og skelfast
hlátrinum frá
á túninu safnast það saman á ný
blandast við himininn og sofna í því.
beljast og blæst
furðast á gangi æskunnar skref
fallin er hurðin dyrunum á
gengið í burtu hverfandi frá
fullvissandi ótti á lífinu er
krefjandi skuggar mæta okkur hér
frá kvöld til morguns
hlífin er þung
skelin ýtir barmana á
hugur og þorsti þreyta mig þá
emjast og skelfast
hlátrinum frá
á túninu safnast það saman á ný
blandast við himininn og sofna í því.