Ingólfsfóstur
Þeir félagar fóru yfir hafið, héldu sína leið, að heiman þeir fóru
Sitt í hvorulegi en í samfloti þó, sigldu sinn sjó á fleytunum stóru
Áður en að enda punkti var komið, varð svo vík milli vina,
vandamenn urðu viðskila um stund, ekki var skeytt um hina.
Sannaðist síðar hið seinna kveðna, sem misfrægur e.t.v. boðar:
Alsnakinn og einmanna er hver sá er engan hefur til aðstoðar.
Einn unni sínum hól sáttur og vildi hefja sláttur varð sjálfur sleginn
Hinn það svo seinna sá, tók á rás og drapst því fljótt fyrsti peyjinn
Njóta vildi nýja landsins, nýta vilja gæði hvar sleppti sandsins
sem þó seinna stærri varð, en ekki sá hann ávexti alls randsins.
 
Fr. J. Áls
1977 - ...


Ljóð eftir Fr. J. Áls

101 RVK - 17. júní 2001
Óspakseyri
Rækjuregn -bara ef svo væri
Bitlingamaðurinn
Frjáls samkeppni ehf.
lofið orðið orð
Samhengi mótsagna
æði - gæði - hæði
Ungfrú Akureyri???
Eðalguðaveigar eður eitur?
G - Súr(s)
XXX-naz á ferð um landið
Göfga öfgar ?
Þrætugirni
Argaþras um arf
slæmar fréttir að utan
Fyrsta skrefið
Til tölvunnar, kerfisins og starfsfólksins
Spurningur
Úr Sögu(m)óð(um) Þorgeirsvaka
Úr Sögu(m)óð(um) ævintýrið ákveðið
Úr Sögu(m)óð(um) þrengingar
Qýz - Cauz - Kozið
Hljóðneminn á Austurvelli opinn
Úr sögu(m)óð(um) pústrar, ærsl og læti
Kosningarétturinn heiðraður á kvenréttindadegi
Stofnfundarstaka
Mulningur
Yfirlegulaust
Héraðið
Nokkurn vegin
Pakkhússsyndir
Vinir
Örari
Þú, fyrir þig, handa þér, til þín
Dalurinn svell kaldi
Mázatlan
jóðl Kela kalls Flóka-nafna
Ingólfsfóstur