Ingólfsfóstur
Þeir félagar fóru yfir hafið, héldu sína leið, að heiman þeir fóru
Sitt í hvorulegi en í samfloti þó, sigldu sinn sjó á fleytunum stóru
Áður en að enda punkti var komið, varð svo vík milli vina,
vandamenn urðu viðskila um stund, ekki var skeytt um hina.
Sannaðist síðar hið seinna kveðna, sem misfrægur e.t.v. boðar:
Alsnakinn og einmanna er hver sá er engan hefur til aðstoðar.
Einn unni sínum hól sáttur og vildi hefja sláttur varð sjálfur sleginn
Hinn það svo seinna sá, tók á rás og drapst því fljótt fyrsti peyjinn
Njóta vildi nýja landsins, nýta vilja gæði hvar sleppti sandsins
sem þó seinna stærri varð, en ekki sá hann ávexti alls randsins.
Sitt í hvorulegi en í samfloti þó, sigldu sinn sjó á fleytunum stóru
Áður en að enda punkti var komið, varð svo vík milli vina,
vandamenn urðu viðskila um stund, ekki var skeytt um hina.
Sannaðist síðar hið seinna kveðna, sem misfrægur e.t.v. boðar:
Alsnakinn og einmanna er hver sá er engan hefur til aðstoðar.
Einn unni sínum hól sáttur og vildi hefja sláttur varð sjálfur sleginn
Hinn það svo seinna sá, tók á rás og drapst því fljótt fyrsti peyjinn
Njóta vildi nýja landsins, nýta vilja gæði hvar sleppti sandsins
sem þó seinna stærri varð, en ekki sá hann ávexti alls randsins.