sálin sem fór á stjá
Hjartað sem hætti að slá
Augun sem hættu að gráta
Sálin sem fór á stjá
sem af jarðlífinu vildi láta

Hverfa úr nættinu svarta
frá öllu því sem fór miður.
Svífa um himininn bjarta
þar sem ætíð ríkir stóískur friður.  
SigrunR.G.
1986 - ...


Ljóð eftir SigrunuR.G.

Ég lifi
faðir vor?
Fallegar lygar
vonin hógværa
sálin sem fór á stjá
kveðja
systur tvær
Til...
aðeins ég veit
Nobody special
hver ertu?