

Ef þið getið lagt mér lið
lagast vísnaskakið.
Gagn ég hafði almennilegt mið,
og ekki fór allt í lakið.
Oft er gleði horfinn harmur,
sem heltekur líðandi stund.
Áður yljaði þrýstinn barmur
á íturvaxinni sprund.
Ógnarstjórnar ægivaldið
elda sína kindir vel.
Undir ríka mokar íhaldið,
en öryrkja sveltir í hel.
lagast vísnaskakið.
Gagn ég hafði almennilegt mið,
og ekki fór allt í lakið.
Oft er gleði horfinn harmur,
sem heltekur líðandi stund.
Áður yljaði þrýstinn barmur
á íturvaxinni sprund.
Ógnarstjórnar ægivaldið
elda sína kindir vel.
Undir ríka mokar íhaldið,
en öryrkja sveltir í hel.
Pabbi sendi okkur systkinunum þrjá fyrriparta til að botna og þetta var mitt svar.