Galapagos 2000
Á Galapagos gengur vel,
á grænum og rauðum ströndum.
Við sjáum fugla, eðlur og sel,
ei sitjum auðum höndum.

Sæljónin sýnast mér,
sannast líkjast mönnum.
Í sólbaði þau una sér,
á ströndinni í hrönnum.

Marga fugla fengum,
fagra augum litið.
Blue booby líkist engum,
blátt er á honum fitið.

 
Margrét Þóra Einarsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Margrét Þóra Einarsdóttir

Frón
Tína 2002
Dagný Lóa
Foreldrafár
Vísnaskak
Galapagos 2000
Kona dagsins
Tvindlivet ´94
Indland '94
Beinakerlingavísa
Afa grobb
Í Masternámi
ADD
yng & yang
hugskot
Genin
Tína 2000