Beinakerlingavísa
Á Úlfljótsvatni í góðum gír
glaðir skátar una.
Saman vinna snót og fýr
að starfi sem þau muna.  
Margrét Þóra Einarsdóttir
1971 - ...
Skátar frá Dalvík á Landsmóti 1999 voru með skemmtilega gestabók við hliðið hjá sér. Allir skrifuðu nafnið sitt á skýtukubb og úr kubbunum var hlaðin varða. Ég orti þessa vísu á nóinu, skrifaði á kubbinn og setti í vörðuna.


Ljóð eftir Margrét Þóra Einarsdóttir

Frón
Tína 2002
Dagný Lóa
Foreldrafár
Vísnaskak
Galapagos 2000
Kona dagsins
Tvindlivet ´94
Indland '94
Beinakerlingavísa
Afa grobb
Í Masternámi
ADD
yng & yang
hugskot
Genin
Tína 2000