Genin
Menn fá ekki alltaf bara það besta,
af beggja genum þó geti það skeð,
því þó maður kostina fái flesta,
fylgja gallarnir jafnan með.
 
Margrét Þóra Einarsdóttir
1971 - ...
Í maí´08 mælti ég á þessa leið í síma við föður minn og við hagræddum því.


Ljóð eftir Margrét Þóra Einarsdóttir

Frón
Tína 2002
Dagný Lóa
Foreldrafár
Vísnaskak
Galapagos 2000
Kona dagsins
Tvindlivet ´94
Indland '94
Beinakerlingavísa
Afa grobb
Í Masternámi
ADD
yng & yang
hugskot
Genin
Tína 2000