Bringuhárin mín
Tuttugu og tvö
og ég er tuttugu og tveggja
mella með margt milli leggja
sumt svæft en nú skal ég hneggja.

Farðu, komdu og vertu
spurðu, ég skal sýna þér svertu
buxur burtu, píku partý
plís má ég búa til tertu.


 
Kisupabbi
1983 - ...


Ljóð eftir Kisupabba

Kisupabbastelpan
Biddu
Bringuhárin mín
Þannig séð
Næsta manneskja til þess að yrða á mig fær hníf í hjartað.
Aumingjar
Drykkja
Ástin maður
Vantar ekki eitthvað?
Nammirass