Drykkja
Skynsemi minni blæðir út
þegar ég drekk bjór á stút
í hnút
helvíti og heimsku
fellur kvöldið í drukkna gleymsku.

Pæli sem skemmst
forgangsröðun
það sem Davíð vill fremst
haus minn við vegginn lemst.

Stelst í syndir
syndi í skyndi við kynni
rúllum ég Skapti, Skapti og Tinni.
 
Kisupabbi
1983 - ...


Ljóð eftir Kisupabba

Kisupabbastelpan
Biddu
Bringuhárin mín
Þannig séð
Næsta manneskja til þess að yrða á mig fær hníf í hjartað.
Aumingjar
Drykkja
Ástin maður
Vantar ekki eitthvað?
Nammirass