Þannig séð
Maður og kona
ríða ropa og sofa
saman skíta svo borða
gegnum lífið ein vofa.

Deyja þó gömul
en á engann hátt neitt göfug
því ung gáfu saman sálir
til lífsins, fyrir brennslu á bálið.

En fyrir hvað er það allt
húsið, launin, hausinn margfalt
klæmast, kynlífið kallt.


 
Kisupabbi
1983 - ...
Borða svo...


Ljóð eftir Kisupabba

Kisupabbastelpan
Biddu
Bringuhárin mín
Þannig séð
Næsta manneskja til þess að yrða á mig fær hníf í hjartað.
Aumingjar
Drykkja
Ástin maður
Vantar ekki eitthvað?
Nammirass