Vantar ekki eitthvað?
Andvaka nætur
ég les bækur
um syni og dætur
vini og skítugar brækur.

Ég er dálítið tæpur
en ei nóg til að sækja um félagslegar bætur
þreyttur á að elta þessar illa lyktandi dækjur.

Sprækur þegar ég fer á flakk
pumpaði eina gellu einusinni svo mikið að hún sprakk.
Drullaði mér í hljóp út og öskraði takk.  
Kisupabbi
1983 - ...


Ljóð eftir Kisupabba

Kisupabbastelpan
Biddu
Bringuhárin mín
Þannig séð
Næsta manneskja til þess að yrða á mig fær hníf í hjartað.
Aumingjar
Drykkja
Ástin maður
Vantar ekki eitthvað?
Nammirass