

Maður og kona
ríða ropa og sofa
saman skíta svo borða
gegnum lífið ein vofa.
Deyja þó gömul
en á engann hátt neitt göfug
því ung gáfu saman sálir
til lífsins, fyrir brennslu á bálið.
En fyrir hvað er það allt
húsið, launin, hausinn margfalt
klæmast, kynlífið kallt.
ríða ropa og sofa
saman skíta svo borða
gegnum lífið ein vofa.
Deyja þó gömul
en á engann hátt neitt göfug
því ung gáfu saman sálir
til lífsins, fyrir brennslu á bálið.
En fyrir hvað er það allt
húsið, launin, hausinn margfalt
klæmast, kynlífið kallt.
Borða svo...