

Ég stóðst ekki lækjarniðinn og
leyfði læknum að faðma mig,
ég vissi að sólin myndi þurrka mig.
Þú kastaðir steininum
en hittir ekki
og veröldin breyttist í ljóshaf
úr gylltu regni.
leyfði læknum að faðma mig,
ég vissi að sólin myndi þurrka mig.
Þú kastaðir steininum
en hittir ekki
og veröldin breyttist í ljóshaf
úr gylltu regni.