Brot úr bláu sumri
Ég stóðst ekki lækjarniðinn og
leyfði læknum að faðma mig,
ég vissi að sólin myndi þurrka mig.

Þú kastaðir steininum
en hittir ekki
og veröldin breyttist í ljóshaf
úr gylltu regni.

 
Jóhanna Helga Hafsteinsdóttir
1976 - 2006


Ljóð eftir Jóhönnu Helgu Hafsteinsdóttur

Sumarnótt
Brot úr bláu sumri
Pirr
Nútímakona
Ekkert
Taugaveiklun
Andvaka
Fyrirgefning syndanna
í hlíðinni
Skilafrestur útrunninn
Hissa
Skref
Tvær sautján ára smástelpur
Fórnin