

Hann bað mig um pening
og ég gaf honum hundrað
krónur fyrir kardemommudropum
sem skolað var niður með
Egilsmalti.
Hann sat og svolgraði þessu
í sig og bætti bragðið
með dósinni er ég settist
upp í strætisvagninn við gluggann
og horfði þögull á hann.
Minnisvarðinn handan við hornið.
og ég gaf honum hundrað
krónur fyrir kardemommudropum
sem skolað var niður með
Egilsmalti.
Hann sat og svolgraði þessu
í sig og bætti bragðið
með dósinni er ég settist
upp í strætisvagninn við gluggann
og horfði þögull á hann.
Minnisvarðinn handan við hornið.