Klippt á horninu
Andinn rís úr hárinu
er það fellur stígur hann til himna
gegnum hendur
ungs Portúgala
er skerðir hár mitt
og ég rís endurnærður
eins og snákur úr gömlu skinni
Jónas úr hvalnum
og þakka fyrir mig.  
Jóhann G. Thorarensen
1972 - ...


Ljóð eftir Jóhann G. Thorarensen

Lífssýn
Skáldið
(Óm)leikur hjarta míns
Þegar
Á Hlemmi
Nótt í Kaíró
Náttflæði
Líf
Klippt á horninu
Dagur vonar
Skriftir
Skriftir, annar hluti
Draumfarir
Lokbrá
Á heimavelli
Bón
Nýr heimur
Bókakápur
Innri fegurð
Kvöldstund undir diskóljósum