Á Hlemmi
Hann bað mig um pening
og ég gaf honum hundrað
krónur fyrir kardemommudropum
sem skolað var niður með
Egilsmalti.
Hann sat og svolgraði þessu
í sig og bætti bragðið
með dósinni er ég settist
upp í strætisvagninn við gluggann
og horfði þögull á hann.
Minnisvarðinn handan við hornið.
 
Jóhann G. Thorarensen
1972 - ...


Ljóð eftir Jóhann G. Thorarensen

Lífssýn
Skáldið
(Óm)leikur hjarta míns
Þegar
Á Hlemmi
Nótt í Kaíró
Náttflæði
Líf
Klippt á horninu
Dagur vonar
Skriftir
Skriftir, annar hluti
Draumfarir
Lokbrá
Á heimavelli
Bón
Nýr heimur
Bókakápur
Innri fegurð
Kvöldstund undir diskóljósum