Bón
Fyrirgefðu, má ég
segja þér
svolítið
eitt andartak?
Það tekur ekki
langan tíma.

Mig langar
að biðja þig
um að leyfa mér
að vera ég.

Með mínum kostum
og göllum
stundum lokaður
stundum opinn
stundum hræddur
stundum hugrakkur.

Bara að vera
ég.
 
Jóhann G. Thorarensen
1972 - ...


Ljóð eftir Jóhann G. Thorarensen

Lífssýn
Skáldið
(Óm)leikur hjarta míns
Þegar
Á Hlemmi
Nótt í Kaíró
Náttflæði
Líf
Klippt á horninu
Dagur vonar
Skriftir
Skriftir, annar hluti
Draumfarir
Lokbrá
Á heimavelli
Bón
Nýr heimur
Bókakápur
Innri fegurð
Kvöldstund undir diskóljósum