Skriftir
Nakinn
húðflettur
ólgandi kvika
hver einasti blettur
brennandi sár.

Tárin svíða holdið
er þau renna niður
kinnarnar.

Sársaukinn æpir
úr augum mér
en ég get ekki hætt.  
Jóhann G. Thorarensen
1972 - ...


Ljóð eftir Jóhann G. Thorarensen

Lífssýn
Skáldið
(Óm)leikur hjarta míns
Þegar
Á Hlemmi
Nótt í Kaíró
Náttflæði
Líf
Klippt á horninu
Dagur vonar
Skriftir
Skriftir, annar hluti
Draumfarir
Lokbrá
Á heimavelli
Bón
Nýr heimur
Bókakápur
Innri fegurð
Kvöldstund undir diskóljósum