Dagur vonar
Stendur hann enn
við enda nætur
og horfir á daginn rísa.

Þreyttur en sáttur
þó söknuður sé í hjarta
er von í sólinni.

Von fyrir hann
og þá sem eftir urðu
Fyrirheit morgundagsins.  
Jóhann G. Thorarensen
1972 - ...


Ljóð eftir Jóhann G. Thorarensen

Lífssýn
Skáldið
(Óm)leikur hjarta míns
Þegar
Á Hlemmi
Nótt í Kaíró
Náttflæði
Líf
Klippt á horninu
Dagur vonar
Skriftir
Skriftir, annar hluti
Draumfarir
Lokbrá
Á heimavelli
Bón
Nýr heimur
Bókakápur
Innri fegurð
Kvöldstund undir diskóljósum