Óveður
Öldurnar skella á

fjöruborðinu.

Óveður í aðsigi.

Ég veit að eitthvað

slæmt mun gerast.

Get ekkert gert í því,

þú ert þarna úti

í veðurofsanum

að sökkva inn í eilífðina.

Niður í hyldýpið.

Farinn.

 
Dorothea
1985 - ...


Ljóð eftir Dorotheu

Óður til hennar
Vorið
The big question
Þegar ég sá þig
Ein
Óveður
Fyrsti kossinn
Hin óendanlega vinna
Einn hring enn
Einbúi
Aðdáandi nr. 1?
Sagan af grísunum
Sársauki
Aðdáandi nr.2?
Heimsendir
Karlmenn