Óveður
Öldurnar skella á
fjöruborðinu.
Óveður í aðsigi.
Ég veit að eitthvað
slæmt mun gerast.
Get ekkert gert í því,
þú ert þarna úti
í veðurofsanum
að sökkva inn í eilífðina.
Niður í hyldýpið.
Farinn.
fjöruborðinu.
Óveður í aðsigi.
Ég veit að eitthvað
slæmt mun gerast.
Get ekkert gert í því,
þú ert þarna úti
í veðurofsanum
að sökkva inn í eilífðina.
Niður í hyldýpið.
Farinn.