Fyrsti kossinn
Þykkar varir

mjúkar, rauðar, sætar.

Fyrsti kossinn,

alveg einstakur.

Hjarta hans grjóthart

enda ber hann nafn

með rentu.

Stúlkan situr eftir

með sárt ennið.

Hann vill mig ekki.

Mér er sama um allt.

Mér er sama um hann!

Held lífinu áfram.

Enginn mun fá að særa mig svona aftur!

 
Dorothea
1985 - ...
ótrúlegt hvað fyrsti kossinn getur haft mikil áhrif á sálarlíf fólks


Ljóð eftir Dorotheu

Óður til hennar
Vorið
The big question
Þegar ég sá þig
Ein
Óveður
Fyrsti kossinn
Hin óendanlega vinna
Einn hring enn
Einbúi
Aðdáandi nr. 1?
Sagan af grísunum
Sársauki
Aðdáandi nr.2?
Heimsendir
Karlmenn