Fyrsti kossinn
Þykkar varir
mjúkar, rauðar, sætar.
Fyrsti kossinn,
alveg einstakur.
Hjarta hans grjóthart
enda ber hann nafn
með rentu.
Stúlkan situr eftir
með sárt ennið.
Hann vill mig ekki.
Mér er sama um allt.
Mér er sama um hann!
Held lífinu áfram.
Enginn mun fá að særa mig svona aftur!
mjúkar, rauðar, sætar.
Fyrsti kossinn,
alveg einstakur.
Hjarta hans grjóthart
enda ber hann nafn
með rentu.
Stúlkan situr eftir
með sárt ennið.
Hann vill mig ekki.
Mér er sama um allt.
Mér er sama um hann!
Held lífinu áfram.
Enginn mun fá að særa mig svona aftur!
ótrúlegt hvað fyrsti kossinn getur haft mikil áhrif á sálarlíf fólks