Í nótt.
Í nótt...

Tárið lekur niður köldu kinnina,
ég titra og svitna..
þegar hann segir ....

Í nótt munt þú deyja,
Í nótt munt þú sofa,
Í nótt munt þú hvílast,
Í nótt munt þú loka augunum.

Ég vil þetta ekki,
því var ég fyrir valinu..??
Hann segir ekkert..
ég sný mér við .....
og hann stingur hnífinum í mig...

Í nótt er ég dáin,
Í nótt er ég sofnuð,
Í nótt er ég hvíld,
Í nótt er ég búin að loka augunum.

 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.