Mín Hugleiðing.
Mín hugleiðing....

Ég veit að þú verður aldrei minn aftur.
Ég get samt ekki hunsað mínar tilfinningar í þinn garð.
Ég þarf ekki að hugsa til að vita að ég mun aldrei fá þig aftur.
Ég skynja hvorki heitt né kalt.
Ég er klettur, ég er leir.
Ég er tilfinningarlaus nú þegar þú hefur hafnað mér.
Ég þarf enga sannfæringu, engin heimsfræðiráð til að lækna mitt blæðandi sár.
Ég veit að nú er önnur í fangi þínu.....

Hver tók minn stað?
Hver tók minn stað í hjarta þínu?
Hver tók framtíð mína björtu?
Hver tók sólina, hver tók tunglið?
Hver tók ástina frá mér?
Ég lofaði sjálfri mér að lofa hjarta mínu aldrei öðrum.
Ég veit að ekkert varir að eilífu.
Ooohhh...ég vildi að það væri satt því það er ekki satt.
Ég veit nú að þú snertir hjarta mitt og ást mín til þín varir að eilífu.


Sara D.
 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.