Jólaljóð....
Jólaljóð..

Stelpa, labbar ein, það er Þorláksmessukvöld og farið er að dimma, allt er kyrrt og hljótt.
Hún lítur upp í himininn og sér norðurljósin, græn og rauð, skær og björt, hún lítur niður og sér mjallhvítann snjóinn og í tunglsljósinu glitrar og skín á hann, hún horfir betur upp í himininn og sér stjörnunar sem eru eins og demantar á svörtum himninum.


Hún sér húsið hjá Jonna, besta vini hennar, og sér hvað þau hafa skreytt húsið undurfallega.
Hún lítur yfir bæinn og sér ljósadýrðina, því það eru jólaseríur á hverjum bæ.
Loks sér hún húsið sitt, best skreytta húsið í götunni, hún sér grenitréið í garðinu sem er skreytt með jólaseríu frá því í fyrra.
Fyrir ofan tréið mætti sjá með ósýnilegri skrift, setninguna, Gleðileg Jól!!
 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.