Nýfallinn
Kertaljósið sem vakti yfir þig slökknaði
Kaldur blástur.
Og þú varst horfinn að eilífu.
Mundu mig og ég man þig.
Kaldur blástur.
Og þú varst horfinn að eilífu.
Mundu mig og ég man þig.
Nýfallinn