Eilíf ást.
Eilíf ást.

Eins og borgarljósin loguðu,
brann eldur í hjörtum þeirra beggja.
Þau höfðu aldrei upplifað ást áður.
Þau höfðu ekkert að gefa, ekkert að bjóða
nema hjarta sitt og sál.
Sálir þeirra bundust svo eilífðar böndum,
sem að lokum bar ávöxt og varð svo miklu meira.
Eilíf ást.

Í tilefni af brúðkaupsdegi Hildar og Eiðar, 12. ágúst 2006.
 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.