Mitt ástarbál.
Mitt ástarbál.

Ég elskaði þig
Af hverju fórstu þá?
Þú vildir mig ekki.
Hvað vildirðu fá?

Þú misnotaðir allt.
Núna glötuð sál.
Ég vona að þú fáir það þúsundfallt.
Brenndu, mitt ástarbál.
 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.