Draumurinn.
Draumurinn.

Í draumi mér þú birtist,
bjartari en dagur nýr,
glaður virtist,
er þú höfði snýr.

Þú sagðir ekki hæ,
þú leist og augun hurfu snöggt,
við vorum komin yfir sæ,
við fagurt fuglaflökkt.

Loks var draumurinn búinn,
aftur horfin mér frá,
veruleikinn aftur snúinn,
og öll mín sorgarþrá.  
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.