Af hverju?
Af hverju?.

Af hverju hjálpaðiru mér upp
bara til þess að hrinda mér aftur niður?
Af hverju gafstu mér líf
bara til þess að drepa mig aftur?
Af hverju huggaðirðu mig
bara til þess að græta mig aftur?
Af hverju gafstu mér styrk
bara til þess að veikla mig aftur?
Af hverju er ég ég?
Af hverju ert þú þú?  
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.