Tímalaus.
Tímalaus.

Ég hélt að tíminn væri stopp,
ég hefði endalausan tíma.
Svo vaknaði ég og þú varst horfin mér frá.
Skelfingin mig yfirtók
Byrjar mín eftirsjárbók.
Mig langaði bara að segja góða nótt,
langaði að segja bæ, langaði að segja að
ég elska þig.
Nú sit ég eftir tímalaus, ráðalaus.
Alein án þín.  
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...
Tileinkað ömmu minni DúnuDan.
1.ágúst 1931-6.febrúar 2007 †


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.