Morgunmatur
Sprengingar snúa skinninu við svo að æðarnar slá utan á.
Borðið snýr öfugt og maturinn sem er á því er vondur. Veggurinn sem ósýnilegu dvergarnir byggðu þvert yfir borðð eftir að þeir sneru því við er allt of hár og sleipur.

 
Bergþóra Einarsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Bergþóru Einarsdóttur

Duglegur valtarahéri
Ætlastu ekki til neins
Fallegur eigingjarn dauði er bestur
19.2.7 Amor en guerra
Morgunmatur
Þungir steinar
Fullt tungl
Brennandi svartir fiskar
Stafrænt gras
Ísbirnir að steikja hamborgara
Möndlubjarminn í brosinu
Án þess að slíta augntaugina
Nafnlaust
Svanur