Ísbirnir að steikja hamborgara
Hvernig finnst þér þetta helvíti?
...Það að ísbirnir séu byrjaðir að steikja hamborgara
rosalega abrigðilegt eitthvað finnst þér það ekki?
Já gervilegt segðu,
ég gekk nú á stafrænu grasi um daginn.
Sérstakt.
Það breytti svo myndum þegar maður gekk á því.
Já ísbirnir að steikja hamborgara...
maður hefði nú haldið að þeir þyldu ekki hitann!

 
Bergþóra Einarsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Bergþóru Einarsdóttur

Duglegur valtarahéri
Ætlastu ekki til neins
Fallegur eigingjarn dauði er bestur
19.2.7 Amor en guerra
Morgunmatur
Þungir steinar
Fullt tungl
Brennandi svartir fiskar
Stafrænt gras
Ísbirnir að steikja hamborgara
Möndlubjarminn í brosinu
Án þess að slíta augntaugina
Nafnlaust
Svanur