Möndlubjarminn í brosinu
Möndlubjarmin í brosinu þínu
bræðir mig hægt
Tónninn í röddinni titrar
tár í augum glitrar
hláturinn tónverk
með gylltum nótum. Nætur
af dansandi hlátri í fjarska.  
Bergþóra Einarsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Bergþóru Einarsdóttur

Duglegur valtarahéri
Ætlastu ekki til neins
Fallegur eigingjarn dauði er bestur
19.2.7 Amor en guerra
Morgunmatur
Þungir steinar
Fullt tungl
Brennandi svartir fiskar
Stafrænt gras
Ísbirnir að steikja hamborgara
Möndlubjarminn í brosinu
Án þess að slíta augntaugina
Nafnlaust
Svanur