“Það varð slys..”
Hræðslan hríslast um mig alla
frá toppi til táar
innan úr maganum upp vélindað
þar sem hún stíflast og myndar kökk
ég verð strax klökk

Magnleysi myndast og skekur
hjarta mitt og lungu
andardrátturinn hraðar sér áfram
og þrengir sér gegnum munn og nef
Hugsa hvað ef?

Reiðin rýkur tilbúin af stað
gagntekur gagnaugun
og breytist fljótt í nístandi hausverk
þrýstir vitinu út um augun
fer á taugun
um  
Berglind Ósk Bergsdóttir
1985 - ...
Bara tilhugsunin um að eitthvað alvarlegt kæmi fyrir barnið mitt kemur mér til að langa að gráta og sleppa því aldrei úr augsýn.


Ljóð eftir Berglindi Ósk Bergsdóttur

Dauðinn
Berorðað
Kuntulaus hóra
Þunglyndi
með tímanum
Lífsspeki
Nýöld er köld
“Það varð slys..”
Ástarbrum
Okkar ást
Skaut framtíðar
Ástarsorg
ljóð.is
Leyndarmálið
Eitt andartak
Tær ást
Ríma til þín
Óöryggi
Biðstaða
Ein ég sit og surfa
Í hjarta mér þú dvelur
Þrá eftir því ófáanlega
Ást í takt við lífið
Venslin okkar
Fingraleikfimi
Eftir að þú ferð
Ástríður
Ástarspilið
köfnun er nú ekkert svo slæmur dauðdagi
Er það ekki?
Þinn missir
Söknuður II
Kollhnís
Óskila(ð)hjarta
Framhaldssaga
.....
Haustkvöld