Í hjarta mér þú dvelur
Í hjarta mér þú dvelur
í sálu minni þig felur
á sama tíma

hugsunum mínum stelur.

Með augum þínum mig seiðir
með líkama þínum mig leiðir
á sama tíma

efasemdunum deyðir.

Andardráttur þinn á mig kallar
inn í mér lostinn mallar
á sama tíma

magnast þessar tilfinningar allar.

Innra með mér kviknar bruni
þessi óstjórnlegi ástarfuni
um allan tíma

með lífinu þér ég uni.  
Berglind Ósk Bergsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Berglindi Ósk Bergsdóttur

Dauðinn
Berorðað
Kuntulaus hóra
Þunglyndi
með tímanum
Lífsspeki
Nýöld er köld
“Það varð slys..”
Ástarbrum
Okkar ást
Skaut framtíðar
Ástarsorg
ljóð.is
Leyndarmálið
Eitt andartak
Tær ást
Ríma til þín
Óöryggi
Biðstaða
Ein ég sit og surfa
Í hjarta mér þú dvelur
Þrá eftir því ófáanlega
Ást í takt við lífið
Venslin okkar
Fingraleikfimi
Eftir að þú ferð
Ástríður
Ástarspilið
köfnun er nú ekkert svo slæmur dauðdagi
Er það ekki?
Þinn missir
Söknuður II
Kollhnís
Óskila(ð)hjarta
Framhaldssaga
.....
Haustkvöld