Ástríður
Hvert andartak sem án þín líður
sárt í hjarta mínu svíður
hjartanu sem hér einmana bíður.

Með ljósu lokkana þú ert svo fríður
við mig ertu yndislega blíður
með þér eins og prinsessu mér líður.

Erfitt er að hætta áður en um þverbak ríður
innra með mér óstjórnlega girndin sýður
líkami minn bljúgur sig upp á býður.

Aðeins með þér hef ég upplifað þessar áköfu ástríður.  
Berglind Ósk Bergsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Berglindi Ósk Bergsdóttur

Dauðinn
Berorðað
Kuntulaus hóra
Þunglyndi
með tímanum
Lífsspeki
Nýöld er köld
“Það varð slys..”
Ástarbrum
Okkar ást
Skaut framtíðar
Ástarsorg
ljóð.is
Leyndarmálið
Eitt andartak
Tær ást
Ríma til þín
Óöryggi
Biðstaða
Ein ég sit og surfa
Í hjarta mér þú dvelur
Þrá eftir því ófáanlega
Ást í takt við lífið
Venslin okkar
Fingraleikfimi
Eftir að þú ferð
Ástríður
Ástarspilið
köfnun er nú ekkert svo slæmur dauðdagi
Er það ekki?
Þinn missir
Söknuður II
Kollhnís
Óskila(ð)hjarta
Framhaldssaga
.....
Haustkvöld