

Svart blek
á hvítu blaði.
Þannig eru hugsanir mín...nei,
nei, nei.
Þetta er bara
einhver misskilningur.
Það er eitthvað allt annað,
hef samt ekki hugmynd um hvað.
á hvítu blaði.
Þannig eru hugsanir mín...nei,
nei, nei.
Þetta er bara
einhver misskilningur.
Það er eitthvað allt annað,
hef samt ekki hugmynd um hvað.